top of page
resume-for-corporation-job-2021-08-26-15-44-47-utc.jpg

FERILSKRÁ

HÉR GEFUR AÐ LÍTA HVAÐ HEFUR DRIFIÐ Á DAGA MAGGÝJAR UM DAGANA

PORTFOLIO

Tímalína

2022-NÚVERANDI STARF

SVAR TÆKNI

Verkefna- og vörustjóri

Verkefnastjórn þvert á deildir svars með beitingu faglegrar verkefnastjórnunar. Stýri þróun, innleiðingu og sölu á TimeLog og öllum ZOHO lausnum. Situr í stjórn félagsins.

2020

TENGSLA.NET

Verkefni sem fékk styrk frá Nýsköpunarsjóði Námsmanna

Markmið verkefnisins var að hanna, þróa og prófa frumgerð að hugbúnaðarlausn, sem gerir mögulegt að safna upplýsingum um tengslanet, samskipti og boðleiðir nýsköpunarfyrirtækja, greina áhrif þessara þátta á nýsköpun og hugmyndaauðgi, og hjálpa fyrirtækjum að bæta starfsemi sína.

2015-2019

BSC Í TÖLVUNARFRÆÐI

Háskólinn í Reykjavík. Útskrift janúar 2019

Lokaverkefni snérist um notendaupplifun notenda Sjónvarps Símans. Gerði eigindlega rannsókn á notendaupplifun. Lokaverkefni má nálgast á Skemmunni hér.

2013-2015

HUGBÚNAÐARVERKFRÆÐI

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK

​Hóf nám í hugbúnaðarverkfræði við HR.

Lauk ekki námi.

2011-2013

2021-2022

FAGKAUP

Tölvunarfræðingur

Vefforritun fyrir netverslanir í  NopCommerce umhverfi . Stafræn markaðssetning og miðlun, umsjón með samfélagsmiðlum og vefsíðum. Grafísk myndvinnsla og textaskrif fyrir alla miðla.

2019-2022

MSC Í VERKFNASTJÓRNUN

Háskóli Íslands. Útskrift febrúar 2022

Meistararitgerð snérist um greiningu á áhættusækni íslenskra frumkvöðla og stjórnenda. Gerði megindlega rannsókn á áhættusækni og áhættuhegðun þessara tveggja hópa. Ritgerðin er læst til 1. janúar 2025 en kafla úr ritgerðinni má nálgast í ritröðinni Rannsóknir í Viðskiptafræði III hér og á Research Gate hér.

2013-2015

STÆRÐFRÆÐIKENNARI

STÆRÐFRÆÐIKENNARI Í DÆMATÍMUM OG PRÓFBÚÐUM

Kenndi STÆ 4B04, STÆ 3B05 og STÆ4A10 sem eru þrír síðustu áfangarnir í stærðfræði í Haskólagrunni Háskólans í Reykjavík. Kenndi dæmatíma og prófbúðir fyrir allt að 60 nemendur í senn.

2013-2015

RANNÍS

2012 RANNSAKANDI

Tilviksgreining um vöxt frumkvöðlafyrirtækja.  Eigindleg rannsókn á hröðum vexti íslenskra nýsköpunarfyrirtækja (2012).                           


2013 GAGNAGRUNNSSTJÓRI

​Sá um að viðhalda ýmsum gagnagrunnum Rannís og kenndi starfsfólki SQL gagnagrunnsmálið. 

FRUMGREINADEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK (nú Háskólagrunnur Háskólans í Reykjavík)

FRUMGREINAPRÓF, ÚTSKRIFT MAÍ 2013

​Ígildi stúdentsprófs. 

job-interview-in-the-office-hr-manager-reading-re-2022-12-16-21-51-19-utc.jpg

HAFÐU SAMBAND

Hér getur þú skilð eftir skilaboð ti Maggýjar varðandi stærðfræðikennslu, vefhönnun eða bara hvað sem er svo lengi sem að það er skemmtilegt!

Takk fyrir skilaboðin!

bottom of page